Valmynd
Þrautirnar

Grifflur, vafningar, teygjubönd og annar búnaður er ekki leyfilegur nema vegna meiðsla
og þá í samráði við dómara.
 
Armbeygjur stelpur

Dómari telur keppanda inn í armbeygju, keppandi má ekki fara of hratt. 
Keppandi skal rétta úr höndum og fara niður í 90 gráður. 
Keppandi skal vera með beinan líkama í armbeygju og ekki má lyfta rassi-mjöðm oftar en tvisvar. 
Í þriðja skiptið sem keppandi lyftir rassi þarf keppandi að hætta í armbeygjum
Keppandi má ekki hvíla lengur en 3 sek á milli armbeygja.

Á milli handfanga eru 60 cm ( miðja - miðja )
Handföng eru föst og snúa 15 gráður inn að framan.
Pallur undir fætur er 30 cm hár



Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook