Hreystigreip stelpur
Grifflur, vafningar, teygjubönd og annar búnaður er ekki leyfilegur
nema vegna meiðsla og þá í samráði við dómara.
Hangið er á 32mm röri
Keppendur eiga að hanga á báðum höndum með axlabreidd á milli handa
Keppendur mega sleppa annari hendi eins og þarf
Keppendur mega vera með heyrnatól í öðru eyra
Keppendur eiga að vera í sokkum en ekki skóm
Hraðabraut strákar
Hraðabraut stelpur
Hreystigreip stelpur
Dýfur strákar
Armbeygjur stelpur
Upphífingar strákar
Úrslit 2023 - 20.5.2023
Skóli
Stig
Heiðarskóli
67,00
Holtaskóli
50,50
Garðaskóli
42,00
Lágafellsskóli
41,50
Varmahlíðarskóli
41,00
Flóaskóli
40,00
Hvolsskóli
39,00
Álfhólsskóli
38,00
Vallaskóli
38,00
Laugalækjarskóli
37,00
Lundarskóli
20,00
Stapaskóli
14,00
Um hreystivellina
Skólar með hreystivelli
Myndir af Hreystivöllum
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is -
Facebook