Valmynd


Hreystigreip stelpur

Grifflur, vafningar, teygjubönd og annar búnaður er ekki leyfilegur
nema vegna meiðsla og þá í samráði við dómara.

Hangið er á 32mm röri

Keppendur eiga að hanga á báðum höndum með axlabreidd á milli handa
Keppendur mega sleppa annari hendi eins og þarf
Keppendur mega vera með heyrnatól í öðru eyra
Keppendur eiga að vera í sokkum en ekki skóm


Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook