Valmynd
Grifflur, vafningar, teygjubönd og annar búnaður er ekki leyfilegur
nema vegna meiðsla og þá í samráði við dómara.

Hreystigreip stelpur
  
Tímaþraut. 
Keppandi skal hanga á báðum höndum í axlabreidd
á 32 mm, sléttri stöng (ekki riffluð). 
Handabök skulu snúa að keppanda. 
Keppandi skal krossleggja fætur. 
Keppandi má ekki hvíla aðra hendina lengur en 3 sekúnur í hvert sinn
Keppandi má ekki hanga á einni hendi oftar en 6 sinnum
Vafningar eru ekki leyfðir. 
Þrautirnar
Úrslit móta
Úrslit 2020 - 20.3.2019
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook