Valmynd
Mæting fyrstu þrír riðlar 25.feb.Austurberg

1.riðill kl.13:00
 
2. riðill kl.16:00

3.riðill kl.19:00
 
1.riðill er Suðurland og munu eftirtaldir skólar keppa :

Vallaskóli, Gr.í Hveragerði, Gr.í Þorlákshöfn, Gr.Eyrarbakka og Stokkseyrar, Gr.Bláskógabyggðar, Flúðaskóli, Gr.á Hellu, Kirkjubæjarskóli, Gr.Vestmannaeyjum, Hvolsskóli og Sunnulækjarskóli. 

Kl.12:00 Mæting keppnisliða, áhorfendur velkomnir á sama    tíma.
Kl. 12:15 Innritun hjá Láru,keppendur fá boli og vesti - muna að skila vestum eftir keppni !
Kl. 12:30 Pétur dómari fer í gegnum þrautir og braut með keppnisliði.  
Kl.13:00 Mót hefst með öflugum stuðningi stuðningsmanna og áhorfenda
Kl. 14:45 MótslokÍ öðrum riðli eru eftirtaldir skólar : Breiðholtsskóli, Seljaskóli, Ölduselsskóli, Árbæjarskóli, Fellaskóli, Hólabrekkuskóli, Foldaskóli, Hamraskóli, Húsaskóli, Rimaskóli, Engjaskóli, Borgaskóli, Víkurskóli, Ingunnarskóli, Norðlingaskóli og Sæmundarskóli. 

Kl.15:00 Mæting keppnisliða - æfa sig og skoða þrautir og braut.
Kl.15:15 Innritun hjá Láru - fá boli og vesti. Muna að skila vesti eftir keppni !
Kl.15:30 Pétur dómari fer í gegnum þrautir og braut með keppnisliði.
Kl.16:00 Mót hefst með tilheyrandi fjöri  
Kl.18:00 Mótslok

Í þriðja riðli eru eftirtaldir skólar : Austurbæjarskóli, Hagaskóli, Langholtsskóli, Vogaskóli, Hlíðaskóli, Laugalækjarskóli, Háteigsskóli, Valhúsaskóli, Álftamýrarskóli, Hvassaleitisskóli og Réttarholtsskóli.
Gaman að fá Hvassaleitisskóla inn.

Kl.18:00 Mæting - keppendur mega æfa sig.
Kl.18:15 Innritun hjá Láru - keppendur fá boli og vesti. Muna að skila vestum eftir keppni.
Kl. 18:30 Farið yfir greinar og braut með Pétri dómara.
Kl. 19:00 Keppni hefst.
Kl. 20:45 Mótslok
Allir keppendur fá medalíur og efstu þrjú liðin fá ostakörfur frá MS

Verðum með skyrdrykki í boði frá MS fyrir keppendur og íþróttakennara. Það er ekki veitingasala í Austurbergi en það er söluturn beint á móti íþróttahúsinu í Vesturbergi.

Það er mælst til þess að keppendur mæti í svörtum buxum en ekki skylda.

Viljum minna keppendur og kennara á að fara vel yfir þrautir og reglur á skolahreysti.is. Auðveldur undirbúningur, en getur verið mjög mikilvægur.

Endilega hringið í okkur eða sendið okkur vefpóst ef eh spurningar vakna og eins ef við erum að gleyma að setja inn upplýsingar.

Bestu kveðjur, Lára gsm 663-1112 og Andrés gsm 663-1111
Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook