Valmynd
Akureyri - mæting ofl


Skólahreysti MS
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 5. og 6. riðill í Skólahreysti MS 2010 - Norðurland  og Akureyri
Litir skólanna : 5.riðill Norðurland
ljósblár Grunnskólinn Hofsósi
grænn    Grunnskólinn á Blönduósi
bleikur    Húnavallaskóli
orange    Árskóli
lime     Varmahlíðarskóli
blára     Reykjahlíðarskóli
gulur       Grenivíkurskóli
fjólublár Grunnskólinn í Ólafsfirði
silfur       Grunnskóli Siglufjarðar
brúnn     Dalvíkurskóli
 
 

 Mæting hjá skólum af Norðurlandi  :
 
Kl.14:00 Mæting keppnisliða, áhorfendur velkomnir á sama tíma.
Kl. 14:15 Innritun hjá Láru,keppendur fá boli og vesti - muna að skila vestum eftir keppni ! Varamenn fá einnig boli !
Kl. 14:30 Pétur dómari fer í gegnum þrautir og braut með keppnisliði.
Kl.15:00 Mót hefst með öflugum stuðningi stuðningsmanna og áhorfenda
Kl. 16:30 Mótslok

6.riðill - skólar frá Akureyri, Þelamörk og Hrafnagili.
ljós blár Brekkuskóli
grænn Lundarskóli
bleikur Oddeyrarskóli
orange Hrafnagilsskóli
lime Þelamerkurskóli
gulur Síðuskóli
fjólublár Giljaskóli
rauður Glerárskóli
blár Borgarholsskóli
 
Kl.17:00 Mæting keppnisliða, áhorfendur velkomnir á sama tíma.
Kl. 17:15 Innritun hjá Láru,keppendur fá boli og vesti - muna að skila vestum eftir keppni !  Varamenn fá einnig boli !
Kl. 17:30 Pétur dómari fer í gegnum þrautir og braut með keppnisliði.
Kl.18:00 Mót hefst með öflugum stuðningi stuðningsmanna og áhorfenda
Kl. 19:45 Mótslok

 
 
Vekjum þó athygli á að þrautir og keppnisbraut verður tilbúin kl.13:00 og þá er keppnisliðum velkomið að koma og æfa sig. Mæting er í seinasta lagi kl.14:00 hjá fyrri riðli sem hefst kl.15:00

Allir keppendur fá medalíur og efstu þrjú liðin fá ostakörfur frá MS.

Verðum með skyrdrykki í boði frá MS fyrir keppendur og íþróttakennara.

Það er mælst til þess að keppendur mæti í svörtum buxum en ekki skylda.

Við munum passa upp á að öll stuðningsmannalið fái pláss í stúku og geti setið saman.

Jónsi verður kynnir á gólfi, Ásgeir Erlendsson og Felix Bergsson eru umsjónarmenn hjá RÚV og fá að spyrja krakkana um eh skemmtilegt !

Þættirnir verða fjórir og verða sýndir á RÚV á fimmtudögum í apríl. Fyrsti þáttur verður sýndur 01.apríl og svo koll af kolli og endar svo með beinni útsendingu 29.apríl í úrslitum.

Viljum minna keppendur og kennara á að fara vel yfir þrautir og reglur á skolahreysti.is. Auðveldur undirbúningur, en getur verið mjög mikilvægur.

Endilega hringið í okkur eða sendið okkur vefpóst ef eh spurningar vakna og eins ef við erum að gleyma að setja inn upplýsingar.

Bestu kveðjur, Lára gsm 663-1112 og Andrés gsm 663-1111

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook