Valmynd
Skólahreysti 2011

Nú er undirbúningur að Skólahreysti 2011 kominn á fullt.  Mikill hugur er í öllum sem að Skólahreysti koma, RÚV, Morgunblaðið ofl.
 
Undankeppnir og úrslit verða á sama tímabili og verið hefur unanfarin ár, febrúar - apríl.
 
Við munum fljótlega setja inn nánari upplýsingar um dagsetningar,staðsetningar,skráningar ofl. á næstu vikum.
 
Hlökkum mikið til að sjá ykkur öll í vetur.
 
 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook