Valmynd
Mótadagskrá 2011
Gleðilegt nýtt Skólahreystiár 2011
 
Keppnistímabilið verður með mjög svipuðu sniði og 2010.  Það stefnir í mjög spennandi tímabil hjá okkur í ár.  Mikill hugur er í skólaliðum og skráningin hefur verið
mjög góð. Gaman verður að hitta og kynnast nokkrum nýjum skólum sem hafa boðað komu sína.  Við fögnum áframhaldandi frábæru samstarfi við Mjólkursamsöluna.  Ríkissjónvarpið ætlar að gera okkur góð skil í vetur og verðum við í samstarfi við íþróttadeild Rúv.  Eins mun Morgunblaðið halda áfram að flytja fréttir af keppnistímabilinu.  Á næstu dögum munum við kynna betur hvernig öllu verður háttað hjá okkur vetur.
  
Bestu kveðjur
Andrés og Lára 
 
 
 
 
 
 
 

 
 

 

 

 
 
 
 

 
 
 
 
 

 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook