Valmynd
Ath-breytta dagsettningu á Norðurlandsriðlum (Akur
 
Vegna óviðráðanlegra orsaka þurfum við að breyta dagsetningu á  mótunum  og
færa þau  fram um tvær vikur.  Dagsetning mótanna er því 25.mars en
tímasetningar halda sér -   Fyrri riðill kl.14:00 og seinni riðill kl.17:00.

Mótið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri.   Þar sem fimmtudagar eru
fráteknir í Höllinni fyrir handbolta þá  þurfum við að færa  mótið yfir á
föstudag.  Vonum við að þessi dagsetning gangi fyrir alla. 
 
 
 Bestu kveðjur norður Andrés og Lára

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook