Valmynd
Skráningarkerfi komið í lag

 Póstkerfið okkar er komið í lag og nú er ekkert að vanbúnaði að senda okkur skráningar.  Skólar sem eru að fara að keppa 03.mars og eru ekki búnir að senda inn  skráningar eru vinsamlegast beðnir um að senda þær  inn sem allra fyrst.  
 
Þegar allar skráningar eru komnar inn munum við senda þeim skólum sem ekki völdu sér liti þann lit sem skólanum var úthlutað af okkur og þá geta stuðningsmannalið farið að undirbúa sig í réttum lit.   
 
Setjum inn nýja frétt á morgun um allt er varðar mótið 03.mars - mætingar og fleiri nauðsynlegar upplýsingar.
 
 
Endilega hafið samband ef eh er.  Lára gsm 663-1112 og Andrés gsm 663-1111 
 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook