Valmynd
Fyrsti þátturinn á Rúv í kvöld kl 20:10
 
 

Fyrsti þátturinn af Skólahreysti MS er á Rúv í kvöld þriðjudagskvöld kl. 20:10.
 
Farið verður yfir tvo riðla í þættinum. 

Riðlarnir eru :  Kópavogur/Mosfellsbær/Garðabær/Álftanes og Kjalarnes  sem eru saman í einum riðli og svo Hafnarfjörður og Reykjanes sem eru í hinum riðlinum. 
 
Kynnar þáttanna eru Guðmundur Gunnarsson og Edda Sif Pálsdóttir.
 
Klikkið á myndina til að sjá kynningarmyndband 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook