Valmynd
14.mars Smárinn í Kópavogi - riðlar 5,6,7 og 8


Í dag 14. mars verða fjórir riðlar í Skólahreysti MS 

Mótin eru í Íþróttahúsi Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi 

Fyrstu tveir  ( 5. og 6. riðill )  riðlar  dagsins eru  kl.13.00  - Vesturland og Vestfirðir 

Mæting keppnisliða er kl.12:00 - mótið er til kl. 14:45


Skólar og litir : 

Brekkubæjarskóli - blár
Gr.í Borgarnesi - grænn
Gr.Borgarfjarðar - rauður
Gr.Grundarfjarðar - appelsínugulur
Gr.Húnaþings vestra - ljósblár
Grundaskóli - svartur
Heiðarskóli, Hvalfjarðarsveit - gulur 
------
Gr.Bolungarvíkur - silfur
Gr.á Ísafirði - fjólublár
Gr. á Tálknafirði - bleikur
Gr.á Þingeyri - ljósgrænn 


Annar riðill  ( 7.riðill ) dagsins hefst kl. 16:00 og er það Breiðholt,Árbær,Grafarvogur og Grafarholt 
Mæting keppnisliða er kl.15:00 og er mótið búið kl.17:25 

Skólar og litir : 
Árbæjarskóli - appelsínugulur
Breiðholtsskóli - bleikur
Hólabrekkuskóli - grænn
Kelduskóli - blár
Rimaskóli - gulur
Vættaskóli - rauður
Ölduselsskóli - svartur


Þriðji riðill ( 8.riðill ) dagsins byrjar kl.19:00  - Reykjanes og Hafnarfjörður 

Mæting keppnisliða er kl.18:00 
Mótið er búið kl.20:55

Skólar og litir :

Akurskóli - gulur
Áslandsskóli - dökkblár
Gerðaskóli - bleikur
Gr.í Sandgerði - ljósbleikur
Heiðarskóli - blár
Holtaskóli - appelsínugulur
Hraunvallaskóli - ljósblár
Hvaleyrarskóli - dökkrauður
Lækjarskóli - ljósgrænn
Myllubakkaskóli - rauður
Njarðvíkurskóli - grænn
Setbergsskóli - svartur
Stóru-Vogaskóli - silfur
Víðistaðaskóli - fjólublár
Öldutúnsskóli - bleikur 

Þegar keppendur mæta í sinn riðil þá koma þau til ritara og fá boli og litaskipt vesti. Muna að skila vestum eftir mótið,mega eiga bolina. Varamenn fá líka boli en ekki vesti. 
MS býður keppendum og kennurum upp á Hleðslu á mótinu.
Allir keppendur og varamenn fá medalíur og þrjú efstu sætin fá gjafakörfur frá MS 
Liðið sem endar í fyrsta sæti fær þátttökurétt í úrslitakeppni 2.maí í Laugardalshöll í beinni útsendingu.  Tólf lið keppa til úrslita.  Tíu lið í fyrsta sæti úr tíu riðlum en einnig tökum við inn tvö uppbótalið.  Allir skólar sem enda í öðru sæti eru settir inn í nýja stigatöflu og fundið út hvaða tveir skólar eru með bestan árangur.  Þeir fá keppnsirétt í úrslit. 

Frábært ef keppendur eru í svörtum buxum en ekki skylda.

Mjólkursamsalan býður keppendum og kennurum upp á skyrdrykki. 

Edda Sif og Haukur eru þáttastjórnendur og Jónsi er kynnir á gólfi 

Sjáumst eldhress í Smáranum - frítt inn eins og alltaf 

Ef spurningar vakna þá senda mail á Skolahreysti(hjá)skolahreysti.is eða hringja í okkur

Lára gsm 663-1112
Andrés gsm 663-1111

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook