Valmynd
Uppbótaskólar - Myllubakkaskóli og VarmárskóliMyllubakkaskóli


Varmárskóli


Tveir uppbótaskólar úr öðru sæti komast í úrslitin 2.maí.   Sigurvegarar úr 10 riðlum og svo þessir tveir uppbótaskólar, samanlagt tólf skólar í úrslit.  

Þetta eru  Varmárskóli sem varð í öðru sæti í 3.riðli og Myllubakkaskóli sem varð í öðru sæti í 8.riðli.   

Við sjáum á efri myndinni lið Myllubakkaskóla í rauðum vestum, þau Dagur Funi Brynjarsson,Ingibjörg Sól Guðmundsdóttir,Helenda Rós Gunnarsdóttir og Sindri Kristinn Ólafsson.  

Á neðri myndinni er lið Varmárskóla og varamenn,   Þórdís Rögn Jónsdóttir,Alexander Sigurðsson,Kristín Þóra Birgisdóttir og Axel Óskar Andrésson, ásamt varamönnum þeim Ásu Maríu Ásgeirsdóttur og Einari Karli Jónssyni

Innilega til hamingju krakkar :) 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook