Valmynd
1.þáttur - leiðrétting - FlúðaskóliÞau leiðu mistök áttu sér stað að rangur tími var settur í hraðabraut hjá Flúðaskóla í sjónvarpsþættinum.   Hrafnhildur Magnúsdóttir og Gylfi Dagur Leifsson fóru brautina á tímanum 2:56 mínútur og enduðu í 5.sæti í greininni.   Þar með náðu þau í 16 stig fyrir skólann sem skilaði þeim fimmta sæti í heldarkeppninni.   Okkur þykir ægilega leitt að þetta gerðist.    

Ágúst Guðmann, Kristín,Hrafnhildur og Gylfi Dagur : Til hamingju með fimmta sætið 

Góðar hreystikveðjur til allra í Flúðaskóla og takk fyrir að koma í Skólahreysti MS 2013 og við hlökkum til að sjá ykkur á næsta árI :) 

ÁFRAM FLÚÐASKÓLI 

Lára og Andrés 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook