Valmynd
Nýr samstarfsaðili kynntur um mánaðarmótin
Framundan er spennandi og skemmtilegt tímabil Skólahreysti 2014.   Svo að segja allir grunnskólar landsins eru skráðir til leiks.  Þeir sem ekki eru með eru þeir sem eru það fámennir að ekki næst í lið, eða það vantar þessa árganga í skólann, 9. og 10.bekk.    Um mánaðarmótin munum við kynna nýjan og kröftugan samstarfsaðila Skólahreysti.   Við munum kynna nýja sviðsmynd,nýtt logo og síðast en ekki síst nýja boli !  Minnum á Facebooksíðuna okkar þar sem örari fréttaflutningur er.   ´

Fyrsta mótið verður á Akureyri í ár, 12.mars, síðan förum við til Egilsstaða 20.mars.   Verðum í Kópavogi 26.og 27.mars með sjö riðla.  Sjáið nánar um riðlana í fréttinni hér á undan.  Dagsetningar,tímasetningar og riðlaskipan.  

Hlökkum mikið til vetrarins - munið að æfa vel og munið að meðaltölin eru það sem máli skiptir

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook