Valmynd
Pepp myndband Finnland 2014


Hér fyrir neðan er hægt að skoða hvernig Finnar eru að undirbúa sig fyrir Skólahreysti. (Taisto á finnsku)
Nú er 3 keppnisárið í Finnlandi að byrja en við erum í samstarfi við Íþróttasamband Finnlands.
Í fyrra skráðu sig 78.000 krakkar í Taisto-Schoolpower (Skólahreysti) keppnina í fyrra

Spennandi verður að sjá hvað margir taka þátt 2014 en fjöldinn 2013 var ca 1/3 af unglingum sem hafa keppnisrétt í Finnlandi.

Hér fyrir neðan er linkur á pepp-myndbandið.
https://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=nAp7XJpj858

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook