Valmynd
Skráning 2014 gengur vel
Það er mikill hugur í skólum landsins og skráning gengur frábærlega vel.
Það eru 112 skólar búnir að skrá sig og nokkrir bíða á kantinum og eru að safna kjarki.
Vinsamlegast verið í sambandi við okkur ef allar skráningar eru ekki réttar.
Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook