Valmynd
Skólahreysti á Egilsstöðum í dag 20.mars kl.15:00


Starfsfólk Skólahreysti flaug í morgun á Egilsstaði og er nú byrjað að setja saman brautina í Íþróttahúsinu Tjarnarbraut.  

Við verðum að fresta keppninni um eina klukkustund eða til kl.15:00  

Keppnislið mæta kl.13.30   - minni keppendur á að  koma með sína orku og vatn og vera í svörtum buxum.

Keppni hefst kl.15:00 og er að ljúka kl. 16.40  

Minnum á skemmtilegan Instagramleik sem verður í gangi á meðan keppnin er - Jónsi útskýrir það fyrir ykkur á keppninni.  

Sjámst eldhress og í Skólahreystistuði :)Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook