|
|
úrslit: Þrír riðlar dagsins

4.riðill - Suðurland Skólar sem kepptu : Hvolsskóli Vallaskóli Sunnulækjarskóli Bláskógaskóli Gr.í Þorlákshöfn Víkurskóli Vík Flúðaskóli Barnask.Eyrarbakka og Stokkseyri Kirkjubæjarskóli Gr.í Hveragerði Hvolsskóli sigraði með 49,5 stig Vallskóli varð í öðru sæti með 48 stig Sunnulækjarskóli varð í þriðja sæti með 40 stig
5.riðill – Kópavogur,Garðabær,Mosfellsbær og Kjalarnes Skólar sem kepptu voru : Lágafellsskóli,Garðaskóli,Lindaskóli,Salaskóli,Varmárskóli,Snælandsskóli,Kársnesskóli,Álfhólsskóli,Hörðuvallaskóli,Kópavogsskóli,Vatnsendaskóli,Sjálandsskóli, Klébergsskóli Haraldur Holgeirsson úr Garðaskóla jafnaði íslandsmet í upphífingum sem er 58 stk sem Eyþór Ingi Júlíusson Myllubakkaskóla setti 2009. Óskum Haraldi til hamingju með glæsilegan árangur. Lágafellsskóli sigraði með 67 stig Garðaskóli varð í öðru sæti með 64,5 stig Lindaskóli varð í þriðja sæti með 56 stig
6 riðill – Reykjanes Hafnarfjörður Skólar sem kepptu voru : Heiðarskóli – Akurskóli – Setbergsskóli – Holtaskóli – Áslandsskóli – Gr. Í Sandgerði – Myllubakkaskóli - Lækjarskóli – Víðistaðaskóli – Hraunvallaskóli – Gr.Grindavíkur – Njarðvíkurskóli – Öldutúnsskóli – Stóru-Vogaskóli – Hvaleyrarskóli – Gerðaskóli Heiðarskóli sigraði með 91 stig Holtaskóli varð í öðru sæti með 82,5 stig Akurskóli varð í þriðja sæti með 76.5 stig
Vallaskóli,Garðaskóli og Holtaskóli voru þeir skólar sem enduðu í öðru sæti í þessum þremur riðlum og eiga því ennþá möguleika á því að komast í úrslit þar sem tveir skólar í öðru sæti með bestan árangur komast í 12 skóla úrslit 16.maí í beinni útsendingu úr Laugardalshöll.
Óskum Hvolsskóla,Lágafellsskóla og Heiðarskóla til hamingu með þátttökurétt í úrslitum Kkv.Lára
|
|
|
|
|