Valmynd
Uppbótaskólar 2014

Nú er öllum tíu undanriðlum í Skólahreysti 2014 lokið og tíu skólar komnir í úrslit.  
Tólf skólar keppa til úrslita og þvi tökum við þá tvo skóla sem lentu í öðru sæti og eru með besta árangurinn inn líka.  
Við setjum alla skóla sem enduðu í öðru sæti í riðlunum, setjum þeirra árangur inn í nýja stigatöflu.  
Eftir þá útreikninga kemur í ljós að tveir eftirtaldir skólar fara einnig í úrslit : ´


                                               Holtaskóli - Reykjanesbæ


Aleixei Voronin,Eggert Gunnarsson,Kolbrún Júlía Newman og Tinna Björg Guðmundsdóttir,
varamenn eru Hafþór Bjarnason og Þóranna Kika Hodge-Carr


                                                   Vallaskóli - Selfoss


 
Teitur Örn Einarsson,Eysteinn Máni Oddsson,Eydís Birgisdóttir og Rannveig Harpa JónÞórsdóttir.
Varamenn eru Konráð Oddgeir Jóhannson og Þórunn Ösp Jónasdóttir


Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook