Valmynd
Skólar í úrslitum 22.apríl

Nú er tíu riðlum í Skólahreysti 2015 lokið og því ljóst hvaða skólar það eru sem keppa til úrslita 22.apríl í Laugardalshöll og einnig hvaða tveir skólar koma inn sem uppbótaskólar úr öðru sæti.  

Skólarnir eru :  Breiðholtsskóli,Gr.á Ísafirði,Brekkubæjarskóli,Valhúsaskóli,Lindaskóli,Dalvíkurskóli,Síðuskóli,Gr.Hveragerðis og Holtaskóli og Fellaskóli í Fellabæ.  

Uppbótarskólarnir tveir sem komust inn með bestan árangur í öðru sæti eru Réttarholtsskóli og Heiðarskóli í Reykjanesbæ.  

Úrslitin verða eins og áður segir 22.apríl í beinni útsendingu frá Laugardalshöll.  

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Skólahreysti og býður hann öllum ókeypis inn í höllina eins og undanfarin ár.   Allir eru velkomnir, stórir og smáir, úr skólunum sem koma til keppni og einnig úr öllum öðrum skólum.    

 

Þrautirnar
Úrslit móta
Úrslit 2020 - 20.3.2019
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook