Valmynd
Skólar í úrslitum 22.apríl

Nú er tíu riðlum í Skólahreysti 2015 lokið og því ljóst hvaða skólar það eru sem keppa til úrslita 22.apríl í Laugardalshöll og einnig hvaða tveir skólar koma inn sem uppbótaskólar úr öðru sæti.  

Skólarnir eru :  Breiðholtsskóli,Gr.á Ísafirði,Brekkubæjarskóli,Valhúsaskóli,Lindaskóli,Dalvíkurskóli,Síðuskóli,Gr.Hveragerðis og Holtaskóli og Fellaskóli í Fellabæ.  

Uppbótarskólarnir tveir sem komust inn með bestan árangur í öðru sæti eru Réttarholtsskóli og Heiðarskóli í Reykjanesbæ.  

Úrslitin verða eins og áður segir 22.apríl í beinni útsendingu frá Laugardalshöll.  

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Skólahreysti og býður hann öllum ókeypis inn í höllina eins og undanfarin ár.   Allir eru velkomnir, stórir og smáir, úr skólunum sem koma til keppni og einnig úr öllum öðrum skólum.    

 

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook