Valmynd
Keppnisriðlar Skólahreysti 2022


Á næstu dögum sendum við póst á alla skóla sem eru með keppnisrétt að Skólahreysti.  
Þar verður listað upp hvar og hvenær skólar eiga að mæta til keppni.  
Allar keppnirnar verða í beinni útsendingu á Rúv, allt jákvætt við það en besta er við beinu útsendingarnar að allir              
keppendur sjást í keppni. Spennandi ár framundan þar sem krakkarnir í Skólahreysti eru alltaf í aðalhlutverki.   
bestu kveðjur,   Andrés og Lára
 
Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook