Valmynd
Hagaskóli sigraði í Skólahreysti 2008 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Það var lið Hagaskóla sem sigraði eftir skemmtilega og spennandi keppni úrslitakeppni í Skólahreysti 2008.  Þau sigruðu þrjár greinar af fimm
og enduðu með 53 stig.  Þessir hraustu krakkar eru að fagna sigrinum á myndinni hér að ofan og heita þau frá vinstri :
Juan Ramon Borges, Anna Jia, Tinna Óðinsdóttir og Jón Sigurður Gunnarsson.
 
Sigurvegarar frá fyrra ári Lindaskóli endaði í öðru sæti eftir geisispennandi hraðaþraut sem þau sigruðu og náðu
þau sér í 50 stig. 
 
Lið Grunnskóla Siglufjarðar náði sér í 40,5 stig og komst þar með í þriðja sæti og á verðlaunapall. 

 Úrslit úr hverri grein eru komin inn á síðuna undir "úrslit móta" 
 
Við óskum ykkur öllum innilega til hamingju með sigrana og takk fyrir daginn.
 
Skrifum nánar um keppnina á morgun.   Andrés og Lára

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook