Valmynd
Skólahreystimeistarar 2008 - Hagaskóli
Kastljós með Jón og Fríðu Rún í viðtali - og Jónsa líka 


Keppnisvöllur Skólahreysti og áhorfendur sem voru 2500 manns


Glæsilegir stuðningsmenn Hagaskóla


Anna Jia í hraðaþraut - apastiga


Juan Ramon í hraðaþraut - apastiga


Anna Jia búin með sinn hluta hraðaþrautar og hvetur Juan í kaðlinum


Sætir stuðningsmenn og öflugir 


Nonni veit hvernig flott bicep pósa er 


Juan Ramon tolleraður eftir að úrslit voru ljós - stuðningsmenn voru ekki leiðir með  1.sæti hjá sínu liði


Lið Hagaskóla, Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Magnús Ólafsson forstjóri MS, Andrés og Lára 


Juan Ramon, Anna Jia, Tinna Óðinsdóttir og Jón Sigurður Gunnarsson með eignarbikarinn góða frá MS 


Innkomuatriði Hagaskóla


Jón þurfti ekki að erfiða í innkomuatriði eins og í keppninni


Jón að taka upphífingar sem hann sigraði og tók 39 stk.  


Svo í viðtal til Jónsa - orðinn vel þjálfaður í því eftir veturinn 


Tinna úr Hagaskóla og Guðrún Ósk úr Gr.Siglufjarðar að setja magnesíum á hendurnar fyrir armbeygjur. Krissi 
umsjónarmaður á milli þeirra 

Tinna sigraði armbeygjur - tók 64 stk og var aðeins einni armbeygju frá skólahreystimeti - þvílik hreysti 


Allt að verða vitlaust - Tinna ætlaði aldrei að hætta að taka armbeygjur


Tinna er líka orðin klár í vitölum hjá Jónsa 


Jón á skólahreystimet í dýfum sem er 56 stk - ótrúlegt afl í einum manni !


Já hún hafði rétt fyrir sér - Tinna vann 


Hún sigraði hreystigreip - hékk í 03:14 mínútur - greinilega búin að 
að æfa vel í vetur


Og þá er Jónsi mættur að spyrja að eh ótrúlega skemmtilegu og gáfulegu 


Hjálmar íþróttakennari segir Jónsa hvernig góðir íþróttakennarar gera ! 


Anna Jia í hraðaþraut 


Juan Ramon í hraðaþraut - tekur steinalyftu léttilega


Juan Ramon eldsnöggur upp kaðalinn 


Stuðningsmenn á fullu í tvo klukkutíma og aldrei slegið af 


Gullið bragðast BEST  - Innilega til hamingju Juan,Anna,Tinna og Jón ! 


Eftir nokkra daga setjum við inn  svona myndsería frá liðinu  sem lenti í öðru sæti sem er LINDASKÓLI 



Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook