Valmynd
Skólahreysti æfingatæki

Nú geta íþróttahús fest kaup á æfingatækjum fyrir Skólahreysti.  Icefitness hefur hannað og þróað tækin og á að hengja þau á rimla í íþróttasölum.
Tækin eru fyrir upphífingar - armbeygjur - dýfur og hreystigreip. 

Tækin  eru einföld,  sterk og auðveld í notkun.  Settið er í sömu hlutföllum og keppnistæki Skólahreysti. 

Þau eru smíðuð úr járnprófílum sem síðan eru pólyhúðuð.  (máluð)  
Upphífingatækið er með riflaða stöng en hreystigreipatækið með slétta stöng. 
Armbeygju og dýfutækin eru með gúmmíhandföng. 
 
Nokkrar myndir eru af tækjunum hér að neðan.  Á neðstu myndinni sést þægileg uppstilling á tækjunum þegar þau eru ekki í notkun. 

 
Þeir sem vilja meiri upplýsingar eða festa kaup á tækjunum  sendið mail  á skolahreysti@skolahreysti.is





















Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook