Valmynd
Endursýning á Rúv


Minnum á endursýningu á fyrsta þætti í Skólahreysti 2009.  Skólar úr  Kópavogi, Mosfellsbæ, Kjalarnesi, Álftanesi  og Grafarholti.  

Endursýndur á morgun sunndudag  kl.14:00 á RÚV

Myndir af þessum riðli koma inn á síðuna á  morgun.  


Sjáum hér mynd Ragnheiði Traustadóttur, hraust og flott stelpa  sem keppti í hraðaþraut ásamt félaga sínum  Inga Þór Sigurpálssyni. Hún flýgur hér upp kaðalinn eins og að drekka vatn !!   Á hvað er hún að horfa ?     

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook