Valmynd
Sigurvegarar á Akureyri

Skólahreystirúnturinn hélt áfram í dag.  Hreystikeppni framhaldsskólanna var á Akureyri í dag, Íþróttahöllinni. 

Fyrri riðil í dag sigraði lið Grunnskólans á Siglufirði.  Seinni riðil sigraði Þelamerkurskóli. 
 
Nánari fréttir af þessum tveimur riðlum á morgun og myndir !
 
Takk fyrir daginn krakkar :) þið eruð laaaaangflottust :)

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook