Valmynd


Skráningarform fyrir Skólahreystinámskeið 2014

 Staðsetning : Hreystivöllurinn í garði Laugardalslaugar

Vikunámskeið í boði –
Frá 23. júní til 22. Ágúst
Fimm kennsludagar á hverju námskeiði – frá mán. til fös.
Allar grunngreinar Skólahreysti verða kenndar
Hámark 20 krakkar á hverju námskeiði
Menntaður íþróttafræðingur stýrir námskeiðunum
Verð vikunámskeiðs 9.900 kr
Innifalið : Frítt í sund

Árg. 2003 – 2005 ( 9-10-11 ára ) kl. 09:00 - 11:00
Árg. 2001 - 2002 ( 12–13 ára ) kl. 11:00 - 13:00
Árg. 1998 - 2000 ( 14-15-16 ára ) kl. 13:30 – 15:30

Áskiljum okkur rétt til breytinga á dagsetningum.

 

Nafn þátttakanda
Kennitala þátttakanda
Tími námskeiðs
Tímabil námskeiðs
Forráðamaður  
Sími forráðamanns  
Netfang forráðamanns    
Annað

 


Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook