Valmynd
Þrautirnar

Grifflur, vafningar, teygjubönd og annar búnaður er ekki leyfilegur nema vegna meiðsla og þá í samráði við dómara.


1.
Byrja inni í lokuðum bíl
Það þarf ekki að loka hurðinni
2.
Dekk
-Stíga þarf í 12 dekk. 
-Fyrir hvert dekk sem keppandi stígur
ekki í fær hann 3 sek í refsingu. 
3.
Stigi 
- 5 m langur stigi með 10 rimlum
- Fyrir hvern rimil sem keppandi snertir
ekki fær hann 3 sek í refsingu.
- Ef keppandi dettur úr stiganum þarf að byrja aftur á stiga.

4.
Rör:
-5 m langt rör.
-Ef keppandi dettur úr röri þarf að byrja aftur á röri
5.
Klifurveggur
-5 m hár klifurveggur með neti. 
-Klifra upp og alla leið niður á gólf,
ef keppandi klifrar ekki alla leið niður á gólf fær hann 5sek í refsingu.
6.
Skriðþraut
-5 m langur og 50 cm hár.
Skríða þarf undir og alla leið í gegn

6.
Sekkir
Taka tvo 20kg sekki upp og koma þeim 5 metra og henda þeim ofan í kar.
7.
Steinn
35kg hnöttóttum stein lyft upp á 80cm kassa
8.
Sippuband
Sippa þarf  jafnfætis 10 sinnum
Keppandi fær 3sek refsingu fyrir hvert sipp sem hann sippar ekki. 

9.
Kaðall
Klifra upp kaðal og snerta merki í 6m hæð.
Klifra þarf niður fyrir kvennamerkingu og eftir það er frjáls aðferð niður.
Ef keppandi klifrar ekki niður fyrir kvennamerkingu er 5sek í refsingu.
10.
Bíll
Enda inn í bil, lokað þarf dyrum til að tími stöðvist.

Þrautirnar
Úrslit móta
Hreystivellir
IceFitness
Landsbankinn er styrktaraðili Skólahreysti
Skólahreysti - info(hjá)skolahreysti.is - Facebook